Vanrækt börn

Mæðravernd og eftirlit með nýfæddum börnum hefur átt sér stað hér á landi, eins lengi og ég man.  Ljósmóðirin kom heim til mömmu, mældi og skoðaði systkini mín og gaf góð ráð. Svo kom að mér að eignast börn.  Það var tilhlökkun í að fá ljósmóðurina í heimsókn.  Eftirlitið kemur í veg fyrir að börn séu vanrækt og jafnvel drepin.  Væri ekki vert að kynna Áströlum barnaeftirlitið okkar og hvetja þá til að koma slíku eftirliti á hjá sér. 


mbl.is Sveltu börn sín til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband