Blíðviðri á Torfastöðum, Biskupstungun
15.5.2008 | 09:53
Vorið er komið til okkar á Torfastöðum blíðviðri, hiti, sannkallað gróðrarveður.
Sumarhúseigendur njóta staðarins og hrossin kætast. Fyrsta folaldið komið í heiminn og fleiri á leiðinni. Setti inn vetrarmynd svo við gleymum ekki alveg síðasta vetri, en hann var mér frekar erfiður. Nú eru erfiðleikarnir að baki og bjart framundan.
Vorkenni þeim sem eiga erfitt og hugsa mikið til hörmunganna í Kína og Burma. Blessað fólkið.
Allt að 17 stiga hiti í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.