Aðalskipulagsvinna opið hús í kvöld

Bláskógabyggð verður með opið hús um aðalskipulag sveitarfélagsins þriðjudagskvöldið 8. apríl, frá kl. 19:00 til     kl. 22:00 í Aratungu. Skipulagsráðgjafi kynnir drög að lýsingu vegna aðalskipulagsvinnu. Skipulagsfulltrúi og sveitarstjórnarmenn verða einnig á staðnum til skrafs og ráðagerða. Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta á staðinn og ræða sínar hugmyndir.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband