Dreg til baka frambođ mitt til oddvita T-listans

Ég sendi eftirfarandi skilabođ á félaga minna í T-listanum í dag: 

„Međ ţessu skeyti er ég ađ láta vita af ţví ađ ég hef tekiđ ţá ákvörđun ađ keppa ekki viđ Helga Kjartansson samherja minn á T-listanum um oddvitasćti T-listans.  Lokaorđ Helga á fundi T-listans í Aratungu ţann 26. nóvember vega mjög ţungt í ákvörđun minni. 

Lokaorđin  gefa ekki tilefni til ađ halda ađ sátt verđi, ef ég sigra í  atkvćđagreiđslunni.  Sigri ég sagđist Helgi ekki ćtla ađ bjóđa sig fram fyrir T-listann.  Hann sagđi líka ađ hann íhugađi ađ bjóđa sig fram á öđrum lista ef hann hefđi ekki sigur í oddvitakjöri T-listans.

Ég hef ćtíđ unniđ   fyrir sveitarfélagiđ međ sáttarhug ađ leiđarljósi.  Togstreita og óeining tel ég ađ skađi mjög og ćtla ég ţví ekki ađ stuđla ađ óeiningu innan rađa T-listans né sveitarfélagsins.  Mín stefna er ađ samvinna sé mjög mikilvćg og ađ besta stjórnunarađferđin sé ađ ná sátt um menn og málefni.  Hagsmuni  sveitarfélagsins set ég ofar  mínum einkahagsmunum. 

Ég hef ţví ákveđiđ ađ gefa ekki kost á mér í keppni viđ Helga Kjartansson um oddivtasćti T-listans.“

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband