T-listi tćkifćra í Bláskólgabyggđ.
16.5.2010 | 08:56
Í síđustu viku kynntum viđ T-listafólk, frambođ okkar. Viđ gerđum miklar breytingar á listanum. Nú leiđir listann nýr frambjóđandi, Helgi Kjartansson, kennari í Reykholti. Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi í Heiđarbć Ţingvallasveit er í öđru sćti. Hann sat í sveitarstjórn ásamt okkur, Kjartani,á síđasta kjörtímabili. Valgerđur Sćvarsdóttir bókasafnsfrćđingur er í ţriđja sćti og í fjórđa sćti er ég, Drífa Kristjánsdóttir, á Torfastöđum. Ég kaus ađ bjóđa mig fram í 4. sćti en ţađ ţýđir ađ ég fć ađeins sćti í sveitarstjórn ef T-listinn hlýtur meirihluta í kosningunum. Í 5. sćtir er Kjartan Lárusson, sauđfjárbóndi og kennari í Laugardalnum. Viđ Kjartan höfum bćđi setiđ í sveitarstjórn síđustu tvö kjörtímabil. Kjartan segist alltaf hafa veriđ síđasti kjörinn mađur á T-listanum og ćtli ađ halda ţví áfram. Hann stefnir ţví ótrauđur á ađ komast í sveitarstjórn.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir, garđyrkjubóndi, Syđri-Reykjum er í 6. sćti. Lára Hreinsdóttir kennari Laugarvatni í 7. sćti. Sigrún Elfa Reynisdóttir, leikskólakennari og garđyrkjubóndi, Laugarási,

8. sćti, Pálmi Hilmarsson Laugarvatni í 9. sćti og Svava Kristjánsdóttir Reykholti í 10. sćti. Hún er yngst og ţví fulltrúi unga fólksins.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.