Gautrekur og Hekla Katharína á Hólum
30.4.2010 | 09:59
Gautrekur frá Torfastöðum
Ég stalst í þessa mynd af þeim Heklu Katharínnu og Gautreki frá Torfastöðum af heimasíðu Árbæjarhjáleigu: http://vikar.is Stóðst ekki mátið enda eru þau æðislega flott bæði tvö.
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.