Flottir KR-ingar, tvöfaldir meistarar 2011, til hamingju.

Dáist ađ leikmönnum.  Orđnir Íslandsmeistarar.  Óska Fannari og félögum hans til hamingju međ sigurinn.  Mamma mjög hreykin eins og vera ber.


mbl.is KR-ingar Íslandsmeistarar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fagnađarlćti KR-inga, sigurvegara Bikarkeppninnar (poweraid)

Loksins smá blogg. Hef ekki skrifađ neitt í ţrjá mánuđi.  Ég er svo glöđ fyrir hönd sonarins, hann náđi markmiđum sínum sem fyrirliđi liđsins sem landađi titlinum Bikarmeistar 2011.  Myndasyrpan frá sigrinum flott.
mbl.is Myndasyrpa frá bikarsigri KR-inga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvítárbrúin opnuđ fyrir umferđ miđvikudaginn 1. desember 2010

Margir hafa sýnt áhuga á ađ hittast í tilefni dagsins og nú er lagt til  ađ íbúar í Hrunamannahreppi og Bláskógabyggđ  hittist á brúnni miđvikudaginn 1. des. milli kl. 15:00 og 17:00,  kíki á mannvirkiđ, spjalli saman, takist í hendur, fađmist eđa hvađeina sem ţeim dettur í hug ađ gera.  Fyrirvarinn er lítill ţví ekki var vitađ um opnunardaginn, en ef menn vilja leggja eitthvađ til er ţađ velkomiđ.
Tungnakonur búsettar í Hreppnum“ og JÁVERK bjóđa upp á kaffi og kleinur í vinnubúđunum vestanmegin árinnar. 
Ekki er um formlega opnun eđa vígslu brúarinnar ađ rćđa, ţađ gerist  2011, ţegar öllum vegaframkvćmdum verđur lokiđ. Ţetta er einungis jákvćtt stefnumót íbúa beggja vegna brúarinnar.


Ísey Eldsdóttir skírđ í dag.

Ísey skírn 2.11. 2010 030Í dag var dóttir Elds og Guđrúnar skírđ.  Athöfnin var heima hjá foreldrum Guđrúnar ţeim Kristjáni og Ingibjörgu og var yndisleg.  Gaman ađ fá nafn á yndislegt barn, ţurfa ekki lengur ađ kalla hana lillu eđa álíka.  Litla fjölskyldan kom heim vegna ţess ađ amma Drífa átti afmćli og ţađ var ekki hćgt ađ halda uppá ţađ án ţeirra.  Ţađ var bara náđ í ţau.  Ég amman naut ţess mjög ađ vera međ allri fjölskyldunni um síđustu helgi og yndislegum vinum.  Já og  ömmustelpan heitir Ísey,  Ísey Eldsdóttir og amma hennar Ingibjörg hélt henni undir skírn. 

Afmćlishátíđ Sigrúnar Rósu og Ţórdísar Steinsdćtra.

VinkonurTvíburasysturnar úr Hafnarfirđi héldu uppá 90 ára afmćli sitt.  Hér eru nokkrar myndir teknar í afmćlinu.  Til hćgri eru allir afkomendur Sigrúnar Rósu Steinsdóttur utan Gunnars og Elds og Eldsdóttur.  Gaman ađ ná mynd af öllum.  Einnig mynd af Hilmari og Hafdísi góđum vinum  Bíbíar  međ afmćlisbarninu. 

Vinkonurnar Ingibjörg  og Sigrún, Hanna (systir Sigrúnar), og afmćlistvíburasysturnar Sigrún (Bíbí) og Ţórdís (Dídí). 

Bíbí međ afkomendum sínum.Hafdís Hilmar og Bíbí afmćlisbarn.


Lyngdalsheiđarvegur opnunarhátíđ 15. okt. 2010.

Sjónvarpiđ flutti góđa frétt um nýjan veg milli Ţingvalla og Laugarvatns sem kemur í stađ Gjábakkavegar.    http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4547132/2010/10/15/12/    svo er hér tengill innin á síđu Vegagerđarinnar um framkvćmdina mjög frćđandi.   http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/nr/2459   http://www.vegagerdin.is/media/frettir2010/Lyngdalsheidarvegur-um-verkid.pdf


Afmćlisbarniđ Sigrún Rósa Steinsdóttir.

Sigrún Rósa Steinsdóttir afmćlisbarn.Naut samveru bestu tengdamóđur í heimi í gćrkvöld en ţá átti hún afmćli.  Viđ Óli skutumst suđur og borđuđum međ börnum hennar Steinunni og Gunnari og tengdabörnum Páli og Sigríđi.  Yndisleg kvöldstund og afmćlisbarniđ engu lík.  Til hamingju elsku Bíbí. 

Lyngdalsheiđarvegur

Sveitarstjórn Bláskógabyggđar gerđi ţađ ađ sínu fyrsta verki eftir sameiningu sveitarfélaganna voriđ 2002 ađ vinna ađ ţví og hvetja til ţess ađ heilsársvegur yrđi lagđur á milli Ţingvallasveitar og Laugarvatns.  Vegagerđin tók máliđ fljótt uppá sína arma og menn fylltust bjartsýni um ađ vegurinn yrđi lagđur hratt og vel.  Heldur dróst máliđ enda andstađa fáeinna manna mjög hávćr og ţađ hrćddi nokkra umhverfisráđherra.  Sérkennileg  ákvörđun var tekin um ađ umhverfismeta skyldi veglínu sem sveitarstjórn var sammála um ađ hún myndi aldrei samţykkja.  Svona er hćgt ađ snúa uppá málin og fresta ţeim.  En nú er vegurinn tilbúinn og ég er viss um ađ allir verđa glađir međ hann.  Ferillinn tók 8 ár og viđ erum glöđ, ţótt seinna sé en höfđum vonađ í upphafi.


mbl.is Umferđ hleypt á nýjan veg um Lyngdalsheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Guđrúnar og Eldsdóttir fćdd 19. september 2010

Flott ferđbúin hálfsdags gömul dóttir Guđrúnar og EldsViđ eignuđumst dásamlegt barnabarn, stúlku, í fyrradag.  Eigum nú alls fjögur barnabörn sem hafa fćđst á tćpum ţremur árum.  Mikiđ ríkidćmi.  Stúlkan fćddist í Kaupmannahöfn, en Guđrún og Eldur búa ţar ţessa dagana.  Ég fékk sendar myndir í gćr og get ekki á mér setiđ ađ setja ţessa á bloggiđ mitt.  Lítil dama á leiđ heim af fćđingardeildinni u.ţ.b. 12 tíma gömul.  Yndislegt.


Amma afi og barnabörn

Garpur Frigg og Stormur lesa međ afa.Björt sendi mér slóđina hér fyrir neđan og ţegar ég heyrđi gamalkunnan flutning Nútímabarna varđ mér hugsađ til liđinna daga.  Margt skemmtilegt sem ég tók mér fyrir hendur.

http://this.is/drgunni/mp3/Nutimaborn%20-%20Hvenaer%20voknum%20vid.mp3

Fortíđarhugsanirnar urđu til ţess ađ ég fór ađ skođa mynd af mér frá ţví ađ ég var rúmlega eins árs.  Er ţetta ekki líkt henni Frigg?

Drífa Kristjánsdóttir á 2. ári

Frigg og Stormur 18.9.2010


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband