Skírdagur, yndislegur dagur framundan hér á Torfastöđum í Biskupstungum.

Veđriđ er mjög fallegt í dag, heldur kaldara en í gćr en sólin skín og fuglasöngurinn er mikill.  Ţvílíkur vorbođi.  Páskarnir halda innreiđ sína.  Í gćr kom Bíbí međ Gunnari, Siggu og Kára.  Viđ borđuđum öll saman og horfđum svo á frambođsfund í sjónvarpinu. 

Í morgun fékk ég yndislega kveđju frá fóstursyni sem ég hef ekki heyrt í lengi.  Hann sagđi m.a.: ég hefdi átt ađ vera löngu búinn ađ hafa samband, ţykir ofsa vćnnt um ykkur takk fyrir yndislegan tima sem ţiđ gáfuđ mér."

Ţađ er mikil gjöf ađ fá svona skeyti, yljar okkur um hjarta og nćrir. Ţá veit ég ađ ţađ var einhvers virđi fyrir ţá sem hér dvöldu hjá okkur ađ njóta samvista viđ okkur, allavega sum ţeirra.  Viđ vorum oft mjög hreykin af fósturbörnum okkar, framförum ţeirra og sigrum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband