Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Fall er fararheill KR-ingar

Ég vonađi auđvitađ ađ KR-ingar ynnu Njarđvíkinga en nú segi ég bara ađ fall er fararheill.  KR ingar verđa sigurvegar seinna í vetur ţegar meira liggur viđ. 


mbl.is Grindavík og Njarđvík í úrslit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skírđur var í dag sonur Bjartar og Birgis. Drengurinn heitir Garpur Birgisson.

Enn eru barnabörnin skírđ hér á Torfastöđum.  Ţvílík lán ađ fá ađ njóta yndirleGarpur skírđur 20. september 2009 á Torfastöđum 016gra og heilbrigđra barna. Yndislegur skírnardagur og ćttingjarnir mćttu vel. Nutum samveru margra skyldmenna og vina í dag.  Eldur og Guđrún voru svo til viđstödd en viđ vorum nettengd í kirkjunni og ţau gátu fyglst međ athöfninni ţótt ţau séu í Kína.  Ţađ var mjög gaman og allir tóku ţátt í ţví ađ ţau voru međ okkur.  Veifuđu úr kirkjunni ţegar ég lyfti upp netmyndavélinni.  Ţvílík skemmtun ađ geta veriđ međ alla fjölskylduna međ í skírn, jafnvel ţótt ţeir séu stađsettir í KEldur og Guđrún í skírn Garps nettengd í Shanghai, Kína.ína.

Sr. Egill var mjög skemmtilegur, lét börnin koma ađ skírnarfontinum og tjá sig í söng og leik í lok athafnar.   Svo nutum viđ ćđislegra veitinga sem föđurćttingjar Garps báru inní hús.  Flottar kökur og međlćti gert af Unni, föđurömmu Garps, Helgu langömmu hans, og  föđursystrum Birgis.  Sigrún mágkona kom líka međ flottar brauđtertur.  Ţađ svignuđu boriđn af veitingum. 


Spennandi helgi framundan

Ég, Drífa er ađ reyna ađ koma íbúđarhúsinu hér á Torfatöđum í sćmilegt horf enda fraFrigg skírđ 30. ágúst 2009 (10)mundan mikil veisla Sonur Bjartar og Birgis verđur skírđur á sunnudaginn.  Margir hafa svarađ bođi um ađ koma svo nú verđur ađ rýma til í herbergjum sem ég nenni aldrei ađ taka til í.   Svo ţarf ađ fá lánađa diska og e.t.v. glös.  Óli telur rétt ađ fá lánađ 10 - 20 stóla.´

Svo er veriđ ađ ná í vefmyndavél svo viđ getum leyft Guđrúnu og Eldi sem eru í Kína ađ fylgjast međ athöfninni.  Mér finnst ţetta mjög spennadi og gef mér ekki meiri tíma í bili til ađ blogga.  Verđ ađ hefjast handa.


Tungnaréttir í dag

Elsti sonurinn Fannar og fjölskylda hans mćttu á Torfastađi í gćr og viđ fórum öll í Tungnaréttir í morgun.  Vorum komin ţangađ rétt fyrir klukkan tíu í morgun en ţá var síđasti fjárhópurinn kominn í almenninginn. Menn luku viđ ađ draga í dilkana, um hálftíma seinna og ţá upphófst hefđbundinn söngur. Ţetta var ný og skemmtileg upplifun fyrir Storm en Frigg svaf bara í fađmi móđur sinnar. 


Eldur og Guđrún eru nú lögđ af stađ til Kína

Í dag héldu Guđrún og Eldur af stađ í ferđ sína til Kína.  Ţau flugu til London kl. 16:00 í dag og á morgun eiga ţau flug til Shanghai.  Fjölskyldan kom saman á sunnudag til ađ kveđja Eld og Guđrúnu.  Ţađ var mjög ánćgjuleg samvera og hér fylgja tvćr myndir frá henni.  Barnabörnin ţrjú Frigg, óskýrđur og Stormur í fađmi frćnda síns. 

Guđrún, Birgir og Björt heima á Torfastöđum 6.9.2009.

Eldur, Frigg, ónefndur Bjartar-Birgisson og Stormur á Torfastöđum 6. sept. 2009

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband