Skemmtileg helgi og nóg verkefni framundan

Stormur 23. nóv.2008 og hestarnir frá ömmuFékk ađ njóta fjöldkyldunnar um helgina.  Fannar og Eldur komu ásamt Margréti og Guđrúnu og auđvitađ sólargeislinn hann Stormur.  Öll komin austur á undan mér en ég kom heim um kl. 19:00 af flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar. 

Flokkstjórnarfundurinn var mjög góđur, margir tjáđu skođanir sínar og sitt sýnist hverjum.  Fólk mjög málefnalegt og gaman ađ ţví hvađ fólk er ţroskađ og kemur međ góđ rök fyrir máli sínu.  Ekkert neikvćtt nöldur heldur málefnaleg og margbrotin umrćđa.  Ég gladdist yfir ađ sjá hvađ Ingibjörg Sólrún lítur vel út og vona ađ hún hafi komist yfir ţá meinsemd sem hrjáđi hana.  Ég ber alltaf svo mikla virđingu fyrir Ingibjörgu Sólrúnu og hún stendur algerlega undir vćntingum mínumGOĐREKUR IS2003188505 knapi Fannar, yndisleg manneskja. 

Strákarnir mínir, Fannar og Eldur fóru á bak nokkrum hestum fyrir mig í gćr.  Ég ţurfti ađ fá ađ taka myndir og viđ erum ađ reyna ađ koma ţeim á video sem hćgt er ađ skođa á netinu.  Kann ekkert á ţá tćkni en er ađ reyna ađ lćra.  Ţá get ég sett meira af hestatengdu efni á netiđ, sýnt video af hestunum okkar. 

En nú ţarf ég ađ einhenda mér ađ Tungufljóti.  Er í verkefnanefnd sem fékk ţađ hlutverk ađ reyna ađ stofna veiđideild um Tungufljót, neđan fossins Faxa ađ ármótum Hvítár.  Spennandi verkefni.  Fimmtudagskvöldiđ 27. nóv. verđur haldinn fundur í Aratungu.  Efni fundarins er ađ stofna veiđideildina og óska eftir ađ veiđifélag Árnesinga samţykki hana á nćsta ađalfundi sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband