Hvaða menn voru þetta, sem settu sig í stjórn og hirtu eignir?

Þetta þykir mér góðar fréttir.  Ég vona að í kjölfarið verði skoðað hvernig Brunabótafélag Íslands og eignir þess hurfu.  Eignir í ýmsum félögum Samvinnuhreyfingarinnar virðast hafa farið sama veg og eignir Samvinnutrygginga. 
mbl.is Fara í mál við valda menn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Svona hefur ísland verið allt allt of lengi - gæti það hugsast að ef við gengjum inn í þetta ESB þá mundi svona "sukk" hætta ?

Jón Snæbjörnsson, 24.8.2009 kl. 08:53

2 identicon

Fólkið sem sat í þessari stjórn voru framsóknarmenn, Valgerður Sverrisdóttir, Finnur Ingólfsson og fleiri. Ég man ekki betur en að Finnur hafi meira að segja verið að sýsla með þetta fé í sambandi við flugfélag sitt. Þetta er svo rotið að það nær engu tali. Það sem er grátlegt við þetta,  er að enn er fólk tilbúið að kjósa þá flokka sem höguðu sér með þessum hætti, þ.e. helmingaskiptaflokkana. Er ekki til snefill af réttlætiskennd í fólki? 44.000 manns kusu Sjálfstæðisflokkinn fyrir síðustu kosningar, flokkinn  sem setti landið á hausinn. hvað fór eiginlega í gegn um huga þessa fólks þegar það setti X við D og B? Þetta er með ólíkindum og ef það væri einhver réttlætiskennd í öllum Íslendingum, þá væru sett lög og þessir flokkar bannaðir sem hættulegir flokkar lýðræðinu.

Valsól (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband