Allt landið eitt lögregluumdæmi.

Ég vona að Ragna dómsmálaráðherra nái þessu máli í gegn.  Ekkert hagsmunapot politíkusa heldur hugsað um heildarhagsmuni.  Auðvitað missa einhverjir spón úr sín um aski, allir sýslumennirnir hljóta að hafa áhyggjur af eigin hag.  Margir á prósentum af innheimtum gjöldum eða hafa allavega tekur af innheimtunni.  Svo allir hinir sem eru hræddir við breytingarnar, missa e.t.v. völd. 

Áfram Ragna, eitt lögregluumdæmi Íslands yrði mjög stór og mikilvæg breyting í þágu allra landsmanna og mynd þar að auki væntanlega spara mikil útgjöld, ekki veitir nú af.


mbl.is Ísland verði eitt lögregluumdæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

heldur þú að þetta náist í gegn ? heldur þú virkilega að Ríkisstarfsmenn" sleppi spenanum svo auðveldlega, ég held ekki

Jón Snæbjörnsson, 30.7.2009 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband