Ćfing Skálholtskórs í Berlín í Getshemanekirkjunni 6.6.2009

Ćfing í Getshemeinekirkju, Berlín 6.6.2009Ég tók engar myndi sjálf í Getshemanekirkjunni en hér er mynd frá Páli Skúla af ćfingunni.  Ţarna er Skálholtskórinn ásamt kirkjukór Elisabetar.  Í honum voru um 110 manns.  Svo er ţarna líka barnakórinn hennar, ţađ hafa veriđ um 50 börn.  Alls eru ţví samankomnir um 180 söngvarar til ađ flytja íslenskt tónverk.  Veriđ var ađ ćfa Brynjólfsmessu Gunnars Ţórđarsonar en hana fluttum viđ til Berlinan.  Fluttum ţannig út kirkjutónlist Gunnars Ţórđarsonar og Gunnar Ţórđarson var međ, höfundurinn sjálfur.  Ţađ ţótti Berlínarbúum og auđvitađ okkur líka, alveg ćđislegt.  

Brynjólfsmessa Gunnars Ţórđar, var frumflutt fyrir ţremur árum síđan af Skálholtskór, kór Keflavíkurkirkju og kór Grafarholtskirkju.  Nú hefur Brynjólfsmessa veriđ flutt í Getshemanekirkjunni í Berlín og ţađ var Skálholtskór og Hilmar Örn Agnarson sem voru forsprakkar ţess.  Viđ klöppum okkur á bakiđ fyrir ţađ. 

Skálholtskór upplýsti sendiherra Íslands í Berlín í byrjun árs, um ađ viđ yrđum međ stóra tónleika í Berlín og auđvitađ vonuđum viđ ađ sendiherran sýndi okkur ţann sóma ađ bjóđa okkur til sín en ţađ gekk ekki eftir.  Vorum ansi vonsvikin yfir ţví, enda töldum viđ okkur hafa vel til unniđ ađ fá klapp á bakiđ frá íslenskum yfirvöldum.   En ţeir virđast ekki sjá gildi ţess ađ útrás Íslendinga sé međ ţessum hćtti ţ.e. í formi ţess ađ flytja út menningu og list frá Íslandi.  Ţađ verđur ekkert hrun hjá okkur enda skuldsetjum viđ engan nema e.t.v. okkur sjálf í útrás okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband