Skálholtskórinn í Berlín

Viđ Óli vorum ađ koma frá Berlín. Skálholtskórinn fór međ elskulegum stjórnandKórmeđlimir og makar fyrir utan Hótel Holliday Inn í Berlín.a sínum honum Hilmari Erni Agnarssyni.  Ferđin var ákveđin í september 2008, stuttu eftir kveđjutónleika sem haldnir voru fyrir Hilmar í Skálholti rétt fyrir bankahruniđ  Smá peningur var til í sjóđi, sem kórinn hafđi safnađ og ákveđiđ var ađ eyđa honum, enda hefur kórinn formlega veriđ lagđur niđur.  Enginn nýr kór hefur veriđ stofnađur í Skálholti enda enginn organisti kominn til starfa svo viđ sungum undir okkar gamla nafni. 

Elísabeth hin austurţýska, kórstjóri og góđ vinkona Hilmars tók á móti okkur međ miklum virtum.  Á flugvellinum mćttum viđ nokkrum kórmeđlimum frá hennar kór og ţćr leiddu okkur til hótels okkar í lestum og sporvögnum, seint á fimmtudagskvöldinu. Holiday Inn hiđ fínasta hótel. 

Föstudeginum var eytt í ađ kynnast Berlin ađeins, sumir fóru undir leiđsögn ţýskara ađrir lögđu sig eftir ađ lćra á samgöngukerfiđ, svo ţeir kćmust leiđar sinnar.

Á laugardeginum var ćft í Getshemanekirkjunni.  Á ćfingunni áttuđum viđ okkur á hve verkefni okkar og Elísabetar var stórkostlegt. Skálholtskórinn hafđi 25 söngvara, kór Elisabetar 100 manns og hljómsveitin 20 manns. Okkur fylgdu bestu Elisabeth kynnir Skálholtskórinn  fyrir ţýskum vinumhljóđfćraleikarar landsins, Hjörleifur Valsson, Ţorkell, Kári Ţormar og Ásgeir pákuleikari.

Tónleikarnir voru svo haldnir kl. 17:00.  Kórarnir fluttu saman Berlínarmessu eftir Arvo Pärt og Brynjólfsmessu eftir okkar ástsćla Gunnar Ţórđarson.  Auk ţess söng Skálholtskórinn tvö íslensk lög milli messuflutninganna. Freyja G klarinettuleikari og íbúi í Berlín lék međ hljómsveitinn ţrjá klarinettukonserta og svo var nú punkturinn yfir i-iđ sá ađ Gunnar Ţórđarson og frú voru međ okkur.  Ţađ ţótti áheyrendum mjög skemmtilegt.

Ég skrifa meir um ferđina nćstu daga.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband