Bloggleti á Torfastöđum

Ég hef ekki skrifađ neitt hér í tvćr vikur.  Ţađ hefur veriđ svo mikiđ ađ gera og gaman.  Uppúr stendur afmćlisbođ ţann 30. apríl, sem viđ fengum frá Páli og Steinunni.  Ţau buđu fljöskyldunni í Perluna og viđ áttum ţar saman mjög skemmtilegt kvöld, góđur matur og svo kom Gunnar sonur ţeirra óvćnt heim.  Enginn átti von á ţví.

Ég gekk í Hlíđaskóla 13 og 14 ára, í 1. og 2. bekk.  Nokkrir hressir og framtakssamir samnemendur mínir ţar kölluđu árganginn saman og hittumst viđ á föstudagskvöldiđ.  Ég var alveg ákveđin í ađ mćta, en fann ađ ég var ađ verđa lasin á föstudeginum.  Lét ţađ ekki á mig fá, dreif mig á samkomuna og ég sé ekki eftir ţví.  Hitti ţarna fólk sem mér hafđi ţótt mjög vćnt um á unglingsárum mínum og ber enn mjög hlýjar tilfinningar til.  Verst ađ ég tók ekki myndir en ég vona ađ ađrir setji myndir á síđur hjá sér, ţá get ég e.t.v. stolist í ţćr.  E-bekkurinn mćtti mjög vel ađeins örfáir sem ekki komu.  Mjög ánćgjulegt og ég er fegin ađ ég gaf ekki eftir ađ fara ţó ég fyndi ađ ég vćri komin međ hita.

Hef veriđ veik alla helgina.  Mikill hiti, hálsbólga og kvef. 

Fannar og Stormur komu austur, Margrét er ađ leggja lokahönd á ritgerđina sína og vill gjarnan frá frí frá syninum.  Eldur og Guđrún mćttu líka.  Mig langađi auđvitađ ađ elda ţótt erfitt vćri vegna lasleika.  Gerđi ţađ og maturinn var hafđbundin Torfastađamáltíđ.  Fyrr um daginn höfđu Eldur og Fannar hjálpađ pabba sínum ađ skilja hryssurnar ađ frá tryppunum.  Tryppin fóru niđur í brennu en hryssurnar standa hér fyrir neđan og eru í alltaf sjónmáli ţar sem ţćr eru fylfullar. 

Tvćr hryssur köstuđu á föstudaginn  Mardöll og Sýrný, báđar međ vindóttar hryssur undan Gođreki frá Torfastöđum.  Ég set inn myndir af ţeim ţegar ég hressist.  Randalín var hjá Huginn frá Haga kom heim í gćr. 

Ég er enn ađ vinna í undirbúningi á stofnfundi Tungufljótsdeildar en ég ćtla ađ bođa til fundar ţann 26. maí n.k.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband