Skálholt jólatónleikar, nemendur Hilmars Arnar Agnarssonar

Var á jólatónleikum í gćrkvöld í Skálholti.  Fékk í kjölfariđ póst frá Ţrúđu.  Fékk leyfi hennar til ađ setja hann hér.  Eins og úr mínum munni mćlt en miklu betur orđađ: 
Var ađ koma af jólagleđi-stundinni ţeirra Heklu og Óskar í Skálholtskirkju í kvöld.  Ţetta voru bara yndislegir tónleikar og frábćrt hjá ţeim öllum, ekki síst ađ heyra í krökkunum einusinni enn. Fyrir ţá sem ekki voru, ţá sungu Hekla, Ósk, Steina og Hjörtur Freyr einsöng, jólakvartetinn ţeirra Óskar, Heiđu, Gísla og Hjartar Freys söng og "Unglingakór ađventunnar", (Barnakórskrakkar úr eldri bekkjum og brottfluttir) sungu eins og ţau hefđu aldrei hćtt ađ ćfa. Undir léku ungir tónlistarmenn, m.a. Smári Ţorsteins og vinir Heklu. Frábćrt framtak.
Ţađ er mín skođun ađ viđ Tungnamenn eigum ađ nota ţetta fallega og frábćra sönghús sem Skálholtskirkja er viđ öll tilefni sem gefast.  Ţađ kemur ţví ekkert viđ hvort viđ vorum ósátt viđ hvernig ađ málum var stađiđ gagnvart Hilmari og tónlistarstarfi hans fyrir fólkiđ í sveitinni.  Viđ megum ekki láta ţađ bitna á okkur sjálfum, enda hafa húsakynni í Skálholti ekki gert okkur neitt!!  Viđ eigum enn grunninn sem Hilmar byggđi, hann verđur ekki tekinn af okkur og okkar er ađ byggja á honum áfram... eđa hvađ?
Ég naut tónleikanna í gćrkvöld og ţótti framtakiđ mjög gott.  Hugsađi stöđugt um ţađ ađ enn vćrum viđ ađ njóta ávaxta Hilmars Arnar sem hefur kennt og stjórnađ ungu fólki hér í Biskupstungum og á Suđurlandi undanfarin 17 ár og lagt ómetanlegan grunn ađ tónlistarstarfi ţeirra. 
Ţótt honum vćri ekki lengur vćrt í Skálholti, ţá lifir söngurinn sjálfstćđu lífi og unga fólkiđ hefur tekiđ málin í eigin hendur.  Húrra fyrir ţeim.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband