Vont ađ kvíđa verkefnum sínum

Man mjög vel eftir kvíđaköstunum sem ég fékk stundum í skólanum ţegar allt annađ en fyrirlagt verkefni gekk fyrir ţví ađ vinna í og skila leiđinlegum verkefnum.  Ţá óskađi ég ţess oft ađ leggjast í rúmiđ verđa veik.  Međ ţví fannst mér ađ ég hefđi gilda afsökun fyrir ţví ađ hafa ekki einbeitt mér ađ leiđinlegum verkefnum og gert skil á réttum tíma eins og fyrir var lagt af kennurum mínum. 

En móđir mín leyfđi enga undanlátssemi, ég skyldi standa fyrir öllu sem ég gerđi og gerđi ekki. Varđ ţví alltaf ađ mćta í skólann, hvernig sem á stóđ og standa fyrir mínu máli.  Ţađ var góđ lexia og kenndi mér ađ takast á viđ verkefnin ţótt ţau vćru erfiđ eđa leiđinleg.  Ég vona ađ Davíđ sé bara kvíđinn en ekki veikur ţví ég óska honum ekki veikinda frekar en öđrum.

Í kvöld ćtlum viđ Tungnamenn ađ freista ţess ađ mynda samtök um veiđiheimildir okkar í Tungufljóti.  Ég hlakka til fundarins enda búin ađ vinna í undirbúningi fyrir hann og vona svo sannarlega ađ víđsýni og framsýni verđi kjörorđ fundarins.  Er búin ađ fá nóg af ţröngsýni og íhaldssemi fólks sem ekki vill neinu breyta. 


mbl.is Davíđ frestar komu sinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband