Engir jólatónleikar hjá Barna-og Kammerkór Biskupstungna

Ţađ er ansi leiđinlegt í öllu kreppuástandinu ađ ţađ skuli vera ţannig komiđ fyrir okkur hér í Tungunum ađ hafa ekki lengur söngstjóra fyrir börnin í Grunnskóla Bláskógabyggđar.  Hilmari Erni var ekki vćrt lengur hér í Tungunum, hann er farinn.  Undanfarin ár hefur ţessi tími ársins veriđ litađur af undirbúningi allra söngelskra fyrir Jólatónleikana okkar í Skálholti.  Nú ríkir ţögn enginn söngur hvorki barna né fullorđinna.  Ţetta er dapurleg stađa. Söngur eykur gleđi og ţrótt, og gleđi ríkir ţar sem söngur er.  Okkur vantar Hilmar Örn og sönginn, hér í Tungunum, einkum fyrir börnin og unglingana.

Reyndar er smá glćta framundan hjá okkur fyrrum međlimum Skálholtskórs ţví Hilmar Örn hefur látiđ ţađ eftir okkur ađ ćfa međ okkur a.m.k. einu sinni í mánuđi.  Fyrsta ćfingin er í kvöld í Aratungu. Ég hlakka mjög til.

Annađ kvöld verđur haldinn fundur veiđiréttarhafa viđ Tungufljót, neđan fossins Faxa.  Ţađ á ađ reyna ađ fá samţykki fyrir ţví ađ stofna veiđideild í Veiđifélagi Árnesinga.  Ég held ađ ţetta sé algert ţjóđţrifamál hér í Biskupstungum og vona ađ menn sjái hvers virđi ţađ er fyrir samfélagiđ ađ hér sé flott laxveiđiá.  Tungufljót hefur komist í hóp stćrstu laxveiđiáa landsins á örfáum árum.  Ţađ verđur ađ varđveita.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband