Mánudagur 28. júlí 2008.

Emil GođiŢađ drífur ađ fólkiđ í sveitina, eftir helAndrea Óskgina, Kristinn og Berglind komu fyrir hádegiđ međ börnin tvö Andreu Ósk og Emil Gođa og Fannar og Margrét komu í gćrkvöld međ Storm.  Vorum átta í hádegismatnum, gćddum okkur á dýrindis fiskibollum a la mamma.  Óli fór á Selfoss til ađ ná sér í efni svo hćgt sé ađ girđa sumarbústađalandiđ af, erum hrćdd um ađ fá yfir okkur fjölda nauta ef ekki verđur girt sem snarast.

Í gćrkvöld komu 5 kórmeđlimir Skálholtskórs auk Hilmars Arnar og sonar hans Andra saman í Skútanum, kjallaranum í Aratungu ađ setja upp hillur og rađa upp nótum og efni sem Hilmar Örn og Skálholtskórinn sálugi eiga.  Ţetta er efni sem safnast hefur upp undanfarin 17 ár enda hefur Hilmar Örn veriđ organisti Skálholtsdómkirkju og kórstjóri og tónlistarkennari hér í Biskupstungum síđa haustiđ 1991.  Ţetta er mikiđ magn af gögnum og minningum sem rađađ var upp í hillur.  Gögnin ţurftu ađ fara úr Skálholti fyrir 1. júlí svo fyrir ţann tíma komu nokkrir kórmeđlimir saman og pökkuđu öllu niđur og fluttu burt. 

Hef ekkert heyrt hvađ verđur í tónlistarmálum grunnskólans nćsta vetur, né um ráđningu organista eđa tónlistarstjóra í Skálholt, en sveitarstjórn Bláskógabyggđar hefur sem betur fer marg bókađ stuđning sinn viđ kórastarf í sveitinni svo vonandi verđur stađiđ vel ađ kóramálum barna og ungmenna áfram.  Nú liggur fyrir ađ Kalli, kennari, tónlistarmađur og náinn samstarfsmađur Hilmars Arnar í Reykholtsskóla er á förum, svo sjaldan er ein báran stök. Hann og Gréta munu flytja til Akureyrar.  Samgleđst Akureyringum ađ fá svona flott fólk til sín, ţeirra verđur sárt saknađ hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband