Brynja og "Háriđ" 1971

Ég votta Erlingi og fjölskyldu Brynju mína dýpstu samúđ. Hef dáđ Brynju síđan ég fékk ađ kynnast henni áriđ 1970 en ţá setti Leikfélag Kópavogs upp söngleikinn Háriđ og Brynja leikstýrđi.  Ég lék og söng og hafđi mikla ánćgju af ađ fá ađ vinna undir leikstjórn Brynju. Hún var stórbrotin kona og allt sem hún gerđi vakti ađdáun mína. Hún og Erlingur hvöttu mig á sínum tíma til ađ fara í leiklistarnám og ţótti mér mikill heiđur af ţví ađ fá hvatningu ţeirra ţótt ekkert yrđi úr leiklistarnámi hjá mér. 

Hlustađi á viđtal viđ Brynju í útvarpinu fyrir nokkrum dögum og hafđi mikla ánćgju af.  Ţar rifjađi hún upp ýmsa hluti úr lífi sínu sem gaman var ađ fá hennar sýn á.  Nú er Brynja látin, dó á lengsta degi ársins, ţegar sólin gengur ekki til viđar. Guđ blessi ţá sem sakna hennar mest.


mbl.is Andlát: Brynja Benediktsdóttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband