Vorverkin gleđja.

Vorverkin hafa tekiđ yfir undanfarna daga og ţegar ég lauk ţví ađ hrćra upp skítinn í haughúsinu, dreif ég í ađ ljúka bókhaldinu og skila ţví til endurskođandans.  Alltaf léttir ţegar ţađ er af. Nú hlakka ég til ađ halda áfram međ vorverkin.  Hryssurnar eru ađ kasta ţessa dagana, fjögur folöld komin og á föstudaginn kemur haugsugan og dreifir skítnum.

Kynbótasýningarnar halda áfram, Hjálprekur, 5 vetra stóđhestur frá okkur fer í dóm á föstudaginn kemur fyrir norđan, Tryggvi sýnir hann.  Svo mćtir Gautrekur í dóm í Hafnarfirđinum.  Hrist fer e.t.v. líka í dóm, viđ sjáum til.

Kristinn Bjarni og Berglind eignuđust dreng fyrir fjórum dögum og Gunnur Líf telpu ţann 20. júní.  Allir heilbrigđir og hressir.  Óska ţeim öllum innilega til hamingju.  Gunnur Líf bauđ í skírn á sunnudaginn kemur og auđvitađ mćtum viđ í Garđabćinn. 

Svo eru ţađ útskriftaveislur hjá Eldi og Björt.  Eldur ćtlar ađ halda sína í bćnum ţann 14. júní, útskriftardaginn, en Björt ţann 28. júní hér á Torfastöđum. Nú ţarf ađ fara ađ hugsa fyrir ţví. Gaman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband